Framkvæmdastjórn Landspítala hefur samþykkt jafnréttisáætlun 2023-2026, að tillögu jafnréttisnefndar spítalans. Jafnréttisstofa hefur staðfest áætlunina.
Sýn Landspítala er að á spítalanum ríki jafnréttismenning þar sem starfsfólk og nemendur upplifi jöfnuð og fjölbreytileika án aðgreiningar (inngilding) og að spítalinn sé öðrum stofnunum fyrirmynd í jafnréttismálum.
- Jafnréttismælikvarðar Landspítala 2016-2022
- Framkvæmdaáætlun jafnréttismála á Landspítala 2023-2026
- Jafnlaunastefna Landspítala