Bráðadagurinn verður 3. mars 2023 með yfirskriftinni „Starfsfólk bráðaþjónustunnar.“
Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica
Skráning: Í síðasta lagi 1. mars á www.landspitali.is/bradadagurinn
Dagskrá milli kl. 9:00 og 15:00
Þessi árlega ráðstefna er þverfagleg og öllum opin. Fyrir henni stendur bráðaþjónusta Landspítala og Rannsóknarstofa LSH og HÍ í bráðafræðum.
Ráðstefnugjald að meðtöldum veitingum er 14.000 kr. (ókeypis fyrir starfsfólk bráðamóttökunnar í Fossvogi)