Leit
Loka

Málþing um geislameðferð krabbameina í 100 ár

Þess er minnst með málþingi 7. nóvember 2019 að 100 ár eru liðin frá því að geislameðferð krabbameina hóst á Íslandi.

Banner mynd fyrir  Málþing um geislameðferð krabbameina í 100 ár

Hagnýtar upplýsingar

Málþingið verður í Hringsal á Landspítala Hringbraut kl. 13:00 til 16:00
Á málþinginu verður rifjuð upp saga krabbameinlækninga og geislameðferðar og einnig litið til framtíðar í þeim efnum.

Dagskrá >

Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig vegna takmarkarðs sætaframboðs. Skráning fer fram með því að fylla út formið hér neðan: 

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?