Leit
Loka

Stjórn Landspítala starfar samkvæmt lögum heilbrigðisþjónustu.

Heilbrigðisráðherra skipar fimm menn í stjórnina og tvo til vara, til tveggja ára í senn. Jafnframt skipar ráðherra tvo áheyrnarfulltrúa úr hópi starfsmanna Landspítala með málfrelsi og tillögurétt en án atkvæðisréttar. 

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, skipaði í júlí 2024 eftirtalda aðila til setu í stjórn Landspítala í tvö ár:

Stjórn Landspítala

Björn Zoëga, forstjóri og bæklunarskurðlæknir, formaður.
Gunnar Einarsson, fyrrverandi bæjarstjóri og doktor í stjórnun og menntunarfræðum.
Höskuldur H. Ólafsson, ráðgjafi og viðskiptafræðingur.
Ingileif Jónsdóttir, deildarstjóri smit- og bólgusjúkdóma hjá Íslenskri erfðagreiningu og prófessor í ónæmisfræði við Háskóla Íslands.
Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri með meistarapróf í stjórnun og stefnumótun, varaformaður.

Varamenn

Birgir Gunnarsson, framkvæmdastjóri og rekstrarfræðingur.
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins með meistarapróf í mannauðsstjórnun.

Áheyrnarfulltrúar starfsmanna

Signý Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Theódór Skúli Sigurðsson, sérfræðilæknir

Fundargerðir

Fundargerðir stjórnar Landspítala

Um stjórn Landspítala

Heilbrigðisráðherra skipar stjórn Landspítala - frétt á vef heilbrigðisráðuneytisins

Um stjórn Landspítala í lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?