Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
40084Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202506.01.202530.05.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40084Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40141Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?08.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40141Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40153Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?16.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you. We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>B2 language proficiency in Icelandic unless otherwise specifically agreed upon</li><li>Fluent English (C2 level proficiency)</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40153Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40776Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-202611.02.202516.06.2025<p>Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?&nbsp;&nbsp;</p><p>Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast á ýmsar deildir Landspítala. Öll taka þau þátt í sérstöku starfsþróunarári en markmið þess er að auka hæfni til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.&nbsp;</p><p>Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2025 og fram í apríl 2026 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinsamlegast skráið sérstakar óskir um deildir undir "Annað". Ráðgjöf um val á deild á Landspítala er hægt að fá hjá Eygló Ingadóttur, verkefnastjóra (<a href="mailto:eygloing@landspitali.is">eygloing@landspitali.is</a>) á skrifstofu hjúkrunar.&nbsp;</p><p>Upphaf starfa er samkvæmt samkomulagi og er starfshlutfall að jafnaði 80-100%.</p><ul><li>Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum&nbsp;&nbsp;</li><li>Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur&nbsp;</li><li>Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra&nbsp;</li><li>Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu&nbsp;&nbsp;</li><li>Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2025&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MenntadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkJóhanna Lind Guðmundsdóttir johannge@landspitali.isHrund Scheving Thorsteinssonhrundsch@Landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Skila skal inn starfsleyfi eigi síðar en október 2025. &nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40776Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41118Sérfræðilæknir í blóðlækningum06.05.202526.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í blóðlækningum. Starfið veitist frá 1. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi og starfshlutfall 60-100%.&nbsp;</p><p>Við blóðlækningar starfa 7 sérfræðilæknar í þverfaglegu teymi á legu-, dag- og göngudeild og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.</p><ul><li>Vinna á legu-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við blóðlækningadeild Landspítala</li><li>Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li><li>Viðfangsefni tengd almennum lyflækningum í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum með blóðlækningar sem undirsérgrein</li><li>Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum</li><li>Mikil reynsla af kennslu og rannsóknum</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373BlóðlækningarHringbraut101 ReykjavíkSigný Vala Sveinsdóttiryfirlæknirsignysv@landspitali.is698-3390<p><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</span></p><p><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Félagsstörf og umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.<br>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir með lækningaleyfi</p><p>Íslenskukunnátta 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41118Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41710Starf í teymi sálgæslu01.05.202521.05.2025<p>Landspítali auglýsir laust starf í teymi sálgæslu á spítalanum. Starfsfólk teymisins veitir sálgæslu og stuðning til sjúklinga, aðstandenda og samstarfsfólks á öllum sviðum spítalans. Starfshlutfall er 80-100% og gert ráð fyrir ráðningu frá 1. júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Teymi sálgæslu sinnir sálgæslu og helgihaldi og starfar í samvinnu með öðru starfsfólki og teymum spítalans að velferð sjúklinga og aðstandenda þeirra auk starfsfólks. Þjónusta teymisins er veitt án aðgreiningar eftir trúar- eða lífsskoðunum. Markmið sálgæslunnar er að liðsinna þeim sem glíma við sárar tilfinningar, erfiðar tilvistarspurningar og aðlögun breyttra aðstæðna tengda veikindum eða alvarlegum áföllum.&nbsp;</p><p>Innan teymisins starfa nú sjúkrahúsprestar og sjúkrahúsdjákni. Opið er fyrir umsóknir frá öllum sem hafa viðeigandi menntun og þjálfun. Teymið er í virku samstarfi við félög og trúarsamtök utan spítalans til að mæta óskum og þörfum fjölbreytilegs samfélags um þjónustu.&nbsp;</p><ul><li>Störf í teymi sálgæslu á Landspítala&nbsp;</li><li>Sálgæsla og þjónusta við spítalann og deildir hans</li><li>Þverfagleg teymisvinna</li><li>Samstarf við trúar- og/eða lífskoðunarfélög í samræmi við óskir skjólstæðinga&nbsp;</li><li>Sálgæslan sinnir öllum sviðum Landspítala og ganga starfsmenn hennar bakvaktir á öllum deildum</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi, menntunarviðmið eru Mag. theol, eða djáknanám frá HÍ eða annað nám sem metið er sambærilegt</li><li>Viðurkennd framhaldsmenntun í sérhæfðri sálgæslu (CPE) eða sambærileg menntun&nbsp;</li><li>Viðurkenning til starfa innan trúar-og/ eða lífsskoðunarfélags viðkomandi</li><li>Haldgóð reynsla af sálgæslustarfi; starfsreynsla af sálgæsluþjónustu&nbsp;</li><li>Reynsla af starfi á sjúkrahúsi er kostur</li><li>Reynsla af helgihaldi er kostur &nbsp;</li><li>Mjög góðir samskipta- og samstarfshæfileikar</li><li>Mjög rík þjónustulund og jákvætt viðmót</li><li>Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Sálgæsla presta og djáknaFossvogur108 ReykjavíkGunnar Rúnar Matthíassongmatt@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sálgæsla</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41710Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41722Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári14.04.202530.05.2025<p><span style="color:#3E3E3E;">Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Í boði eru störf víða um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> Landspítala.</span></p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41722Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41735Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári14.04.202530.05.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012103714%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=kW7rS8I4r2PMlmRPAhwlLXyQySL4zU72%2BI5LiUr2zzU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012118488%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=VazaUiTGQ0EerZjkHNq54clo%2FziD4hH6kgjgnPvvEDE%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41735Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41785Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?16.04.202514.05.2025<p>Sjúkraþjálfun Landspítala í Fossvogi óskar eftir metnaðarfullum íþróttafræðingi til starfa. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 12 mánaða frá 01.maí 2025 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Um er að ræða dagvinnu og er starfshlutfall 80-100%.&nbsp;</p><p>Á sjúkraþjálfunardeild B-1 í Fossvogi starfar stór hópur sjúkraþjálfara, sérhæfðra starfsmanna, ritara og er vilji til að bæta íþróttafræðingi í hópinn. Um er að ræða nýtt og spennandi tækifæri til að þróa og móta starf íþróttafræðings á bráðasjúkrahúsi. Íþróttafræðingur verður að miklu leyti með viðveru í æfingasal sem ætlaður er inniliggjandi sjúklingum. Boðið verður upp á stuðning og innleiðingu í starfið hjá sjúkraþjálfurum sem starfa í Fossvogi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 virkar vinnustundir.</p><ul><li>Auka og viðhalda færni sjúklinga í samráði við sjúkraþjálfara</li><li>Skipuleggja og sinna hópþjálfun</li><li>Hvetja til hreyfingar og skipuleggja starf því tengt</li><li>Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð sjúklinga</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum</li><li>Þátttaka í fagþróun og umbótastarfi</li></ul><ul><li>Íþróttafræðingur / íþróttakennari</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.isÞóra Björg Sigurþórsdóttirthorabs@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Íþróttafræðingur, heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfun, hópþjálfun, íþróttakennari</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41785Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41854Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41854Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41855Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41855Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41856Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir01.05.202529.08.2025<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41856Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41857Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.05.202529.08.2025<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41857Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41862Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41862Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41865Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins09.05.202528.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í krabbameins- og blóðsjúkdómateymi á göngudeild Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 60-100% og er ráðið í starfið frá 1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;<br><br>Starfið felur m.a. í sér fræðslu, meðferð, stuðning og ráðgjöf við börn og ungmenni með krabbamein/ blóðsjúkdóma og fjölskyldur þeirra, þróun verkferla, gæðavinnu og rannsóknir.&nbsp;<br><br>Í boði er áhugavert, fjölbreytt og krefjandi starf með fjölþættum viðfangsefnum. Unnið er í þverfaglegu teymi. Spennandi&nbsp;tækifæri fyrir hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á fjölskylduhjúkrun, þróun og eflingu hjúkrunar barna og ungmenna með krabbamein/ blóðsjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Góð aðlögun er í boði.<br><br>Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.</p><ul><li>Vinna á göngudeild, m.a. í formi, krabbameinsmeðferða, fjölskylduviðtala, fræðslu, stuðnings og þróun þjónustu við börn og ungmenni með krabbamein/ blóðsjúkdóma og fjölskyldur þeirra</li><li>Þekkingarþróun og þátttaka í gæðastarfi og rannsóknum</li><li>Fræðsla utan spítala eftir þörfum s.s. til fagfélaga og skóla</li><li>Almenn störf á göngudeild</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Framhalds- eða viðbótarmenntun er æskileg</li><li>Reynsla af barnahjúkrun er æskileg&nbsp;</li><li>Reynsla af hjúkrun sjúklinga með krabbamein&nbsp;</li><li>Þekking á öruggri meðferð krabbameinslyfja</li><li>Góð samskiptafærni</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og færni til að vinna í teymi</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild BHHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeildarstjórijohahjor@landspitali.is824-1202<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41865Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41873Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins29.04.202516.05.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D, á Barnaspítala Hringsins. Um er að ræða 80-100% starf í vaktavinnu og verður ráðið í stöðuna frá 1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Á deildinni er lögð áhersla þverfaglega samvinnu, með starfsánægju og fagmennsku að leiðarljósi. Við viljum vera í fararbroddi í þjónustu, kennslu og vísindum.&nbsp;</p><p>Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.</p><p>Starf á bráðamóttöku barna er mjög fjölbreytt og er m.a. fólgið í móttöku, mati á ástandi, fyrstu meðferð bráðveikra og eftirliti með skjólstæðingum í allt að sólarhring.</p><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á barnahjúkrun</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Bráðamóttaka BHHringbraut101 ReykjavíkRannveig Björk GuðjónsdóttirDeildarstjórirannvebg@landspitali.is543-1000<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41873Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41875Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41875Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41876Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41876Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41877Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41877Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41879Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.05.202529.08.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41879Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41880Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41880Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41888Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins30.04.202523.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá &nbsp;1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sérfræðilæknir sinni hjartalækningum í 50% starfi og almennum barnalækningum í 50% starfi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Undirsérgrein í hjartalækningum&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41888Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41889Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing30.04.202515.05.2025<p>Húð- og kynsjúkdómalækningar á Landspítala auglýsa lausa stöðu almenns læknis vegna afleysinga í sumar. Tilvalið fyrir lækni sem hefur áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum og vill kynnast starfinu betur. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. júní 2025. Um er að ræða tímabundið starf í afleysingu í 3-4 mánuði, eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;Starfið er unnið í dagvinnu án vakta. Tekið skal fram að auglýst staða telst hvorki til formlegs sérnáms né sérfræðiréttinda á Íslandi eða í öðrum Evrópuríkjum.</p><p>Við húð- og kynsjúkdómalækningar starfar þverfaglegt teymi sérfræðilækna og almennra lækna í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Þjálfun í húð- og kynsjúkdómalækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu- og legudeild</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</span></li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af lyflækningum er kostur</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Húð- og kynsjúkdómalækningarFossvogi108 ReykjavíkRafn BenediktssonForstöðulæknirrafnbe@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Frekari upplýsingar um starfið</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilsskrá</li><li>Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41889Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41898Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum02.05.202523.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í háls-, nef- og eyrnalækningum á skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 60% og veitist starfið frá 1.september 2025 eða eftir nánari samkomulagi. Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni, með viðbótarþekkingu í eyrnaskurðlækningum&nbsp;til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklingana okkar.&nbsp;</p><p>Sérgreinin býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.</p><ul><li>Almenn sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni, m.a þátttaka í samráðskvaðningum og göngudeildarþjónustu</li><li>Þátttaka í vöktum sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni</li><li>Þátttaka í gæðastarfi sérgreinar</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;&nbsp;háls-, nef- og eyrnalækningum</li><li>Almenn reynsla í greiningu og meðferð sjúkdóma sérgreinarinnar</li><li>Viðbótarþekking í&nbsp;eyrnaskurðlækningum&nbsp;er nauðsynleg</li><li>Reynsla af kennslu- og vísindavinnu æskileg</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði &nbsp;</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373Háls-, nef- og eyrnalækningarFossvogi108 ReykjavíkArnar Þór Guðjónssonyfirlæknirarnarg@landspitali.is825-3584<p>Starfsstöð er Landspítali og eftir atvikum önnur sjúkrastofnun sem yfirlæknir hefur sem starfsskyldu að manna.&nbsp;</p><p><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Félagsstörf og umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></li></ul><p><span style="color:rgb(38,38,38);">Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</span><br>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir með lækningaleyfi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41898Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41906Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins30.04.202523.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í barnalækningum við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. ágúst 2025 &nbsp;eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum &nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41906Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41929Tungumálakennari06.05.202527.05.2025<p>Endurhæfingarþjónusta á Landspítala óskar eftir að ráða öflugan tungumálakennara til að kenna erlendu starfsfólki á Landspítala íslensku með áherslu á talað mál.&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir menntuðum kennara með sérþekkingu á sviði fullorðinsfræðslu. Viðkomandi þarf að vera hugmyndaríkur, lausnamiðaður, áhugasamur um nýjungar í kennsluháttum og eiga auðvelt með að vinna í teymi.</p><p>Um er að ræða nýtt og spennandi starf og mun viðkomandi starfa á Landakoti sem staðsett er í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík og andinn í húsinu er einstakur. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur endurhæfingarþjónustu.</p><p>Landspítali býður upp á gott starfsumhverfi sem er í stöðugri framþróun og sinnir margvíslegum verkefnum.</p><ul><li>Þróa aðferðir, sem byggðar eru á bestu þekkingu, við íslenskukennslu</li><li>Kenna og þjálfa erlent starfsfólk í íslensku í samvinnu við Menntadeild</li><li>Veita kennslufræðileg ráðgjöf m.a. við gerð fræðsluefnis</li><li>Taka þátt í umbótaverkefnum og öðrum tilfallandi störf</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi</li><li>Sérþekking á námi og kennslu fullorðinna</li><li>Haldgóð þekking á nýtingu rannsóknaniðurstaða í starfi</li><li>Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt</li><li>Einstakur áhugi á íslenskukennslu fullorðinna</li><li>Þekking á umhverfi heilbrigðisstofnana er kostur</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta og góð enskukunnátta</li><li>Góð þekking á upplýsingatækni</li></ul>Landspítali08373Endurhæfing (sameiginlegt)Fossvogur108 ReykjavíkHrund Scheving Thorsteinssonhrundsch@Landspitali.isMargrét Manda Jónsdóttirmargrmj@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Kennari, íslenskukennsla, verkefnastjóri</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41929Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Kennsla og rannsóknir104JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41933Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202506.05.202528.11.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;</p><p>Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41933Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41937Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi08.05.202523.05.2025<p>Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu á þrískiptum vöktum. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;</p><p>Á svæfingadeild Landspítala í Fossvogi starfa um 30 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.</p><ul><li>Svæfingar og deyfingar sjúklinga við skurðaðgerðir og önnur inngrip</li><li>Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Símainnritun sjúklinga fyrir dagdeildaraðgerðir</li><li>Verkjaeftirliti ásamt öðrum sérhæfðum verkefnum á ýmsum deildum spítalans</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li><li>Ýmis önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Viðbótarnám í svæfingahjúkrun er skilyrði</li><li>Áhugi á að taka þátt í framþróun hjúkrunar</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og geta til að starfa í teymi og takast á við breytingar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373Svæfing FFossvogi108 ReykjavíkSigurlaug Gísladóttirdeildarstjórisigurlgi@landspitali.is825-3779<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í vaktavinnu er nú 36 stundir sem getur orðið meiri eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41937Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41944Sérfræðilæknir í meltingarlækningum07.05.202530.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í meltingarlækningum innan lyflækningaþjónustu Landspítala.&nbsp;</p><p>Á meltingarlækningaeiningunni fer m.a. fram uppbygging sérhæfðra þjónustuteyma í samstarfi við aðrar sérfræðigreinar og fagstéttir, framsækin starfsemi við meltingarvegsspeglanir bæði í greiningar- og meðferðarskyni og metnaðarfullt vísindastarf.&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir sérfræðilækni með breiða þekkingu og reynslu í meltingarlækningum og almennum lyflækningum. Miðað er við 100% starfshlutfall.&nbsp;</p><p>Starfið er laust í júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Vinna á legu-, speglunar- og göngudeild meltingarlækninga&nbsp;</li><li>Vinna við ráðgjöf á öðrum deildum Landspítala&nbsp;</li><li>Þátttaka í vaktþjónustu meltingarlækna&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema og námslækna</li><li>Þátttaka í vísindastarfi&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum og meltingarlækningum</li><li>Góð þekking og reynsla í meltingarlækningum, speglun meltingarvegar og almennum lyflækningum</li><li>Reynsla af kennslu</li><li>Reynsla og áhugi á klínískum rannsóknum í meltingarlækningum mikils metin</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373MeltingarlækningarHringbraut101 ReykjavíkHelgi Kristinn Sigmundssonhelgiksi@landspitali.is824-5974<p style="margin-left:0px;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41944Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41950Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild06.05.202527.05.2025<p>Ónæmisfræðideild Landspítala óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í allt að 100% starfshlutfall frá 1. september 2025. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í dagvinnu, frábært samstarfsfólk, góðan starfsanda og mikil tækifæri til að þróa faglega sérþekkingu.</p><p>Í starfinu felst m.a. áframhaldandi þróun á nýrri þjónustu hjúkrunarfræðinga fyrir einstaklinga með skertar ónæmisvarnir (60%) og einstaklinga með síþrota, (umhverfisveikindi, langvinnar afleiðingar sýkinga) (40%). Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingsmiðaða aðlögun.&nbsp;</p><p>Velkomið að kíkja í heimsókn og fá nánari upplýsingar um starfsemina.</p><ul><li>Umsjón, eftirlit og ráðgjöf við einstaklinga með meðfædda ónæmisgalla í samstarfi við meðhöndlandi teymi, þ.m.t. lækna og hjúkrunarfræðinga</li><li>Áframhaldandi þróun hjúkrunarstýrðrar heimameðferðar, göngudeildarþjónustu, o.fl. fyrir einstaklinga með ónæmisgalla</li><li>Þátttaka í gæða-, kennslu- og rannsóknarstarfi ónæmisfræðideildar sem snýr að meðfæddum ónæmisgöllum, m.a. undirbúningur fyrir skráningu einstaklinga með meðfædda ónæmisgalla í sam-evrópskan gagnagrunn</li><li>Hluti af starfinu er samráð og samstarf við aðrar deildir, dag- og göngudeildir sem sinna einstaklingum (fullorðnum og börnum) með meðfædda ónæmisgalla, bæði innan og utan Landspítala. Þátttaka í samráðsfundum meðferðaraðila þessara einstaklinga</li><li>Leiðandi þátttaka í að stofna móttöku og þjónustu fyrir fólk með umhverfisveikindi s.s. afleiðingar sýkinga, sílikon íhluta og myglu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góð samskiptahæfni</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildarinnar</li><li>Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi</li><li>Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373ÓnæmisfræðideildHringbraut101 ReykjavíkHrefna Jónsdóttirhrefnaj@landspitali.is824-2397Sigurveig Þ Sigurðardóttirveiga@landspitali.is543-6040<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41950Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41960Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut08.05.202523.05.2025<p>Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaskipulagi deildarinnar á bundnum vöktum og bakvöktum. Starfshlutfall er 70-100% starf og er starfið laust frá 1. júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;</p><p>Á svæfingadeild Landspítala við Hringbraut starfa rúmlega 40 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.&nbsp;</p><ul><li>Svæfingar og deyfingar sjúklinga við skurðaðgerðir og önnur inngrip</li><li>Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Símainnritun sjúklinga fyrir dagdeildaraðgerðir</li><li>Verkjaeftirliti ásamt öðrum sérhæfðum verkefnum á ýmsum deildum spítalans</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li><li>Ýmis önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Viðbótarnám í svæfingahjúkrun er skilyrði</li><li>Áhugi á að taka þátt í framþróun hjúkrunar</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi og takast á við breytingar</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;<br>&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Svæfing HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirdeildarstjóribergthey@landspitali.is824-5226<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41960Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41964Launafulltrúi07.05.202521.05.2025<p>Starf launafulltrúa á launadeild Landspítala er laust til umsóknar.&nbsp;Um er að ræða dagvinnustarf sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.</p><p>Við sækjumst eftir öflugum einstaklingi sem er lausnamiðaður, fljótur að læra og tileinka sér hlutina, með ríka þjónustulund, góða samskiptahæfni og sýnir frumkvæði, nákvæmni og aga í vinnubrögðum.</p><p>Launadeild heyrir undir skrifstofu mannauðsmála og þar starfa 17 aðilar í nánu samstarfi við starfsfólk spítalans. Meginverkefni launadeildar eru að tryggja að launavinnsla, afgreiðsla launa og launatengdra mála hljóti afgreiðslu í samræmi við samninga, lög, verklagsreglur og leiðbeiningar. Móttaka, úrvinnsla, skráning og varsla launagagna eru grundvallarþættir í starfsemi deildarinnar, sem og aðstoð og leiðbeiningar til starfsfólks og stjórnenda. Unnið er í Orra fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins og Vinnustund.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur skv. samkomulagi. Í boði er stytting vinnuvikunnar, góð vinnuaðstaða, verkefnamiðað vinnurými og gott mötuneyti.</p><ul><li>Afgreiðsla launa og launatengdra verkefna</li><li>Stuðla að samræmi skráningar í launakerfi Orra og Vinnustund</li><li>Yfirfara rafræna skráningu, leiðrétta og senda til launakerfis</li><li>Halda utan um skráningu á starfslokum og uppgjörum vegna starfsloka</li><li>Sinna afleysingum, símsvörun, fyrirspurnum, skjalavörslu og öðrum verkefnum</li><li>Leiðbeina stjórnendum og starfsfólki um launatengda verkferla</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Greiningarhæfni, nákvæmni og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á launavinnslu almennt</li><li>Þekking á launakerfi Orra er kostur</li><li>Þekking á Vinnustund er kostur</li><li>Þekking á kjarasamningum og stofnanasamningum er kostur</li><li>Stúdentspróf eða sambærileg menntun</li><li>Góð íslenskukunnátta<br><br>&nbsp;</li></ul>Landspítali08373LaunadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkOttó Magnússonotto@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið og afrit af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hefur Landspítali hlotið jafnlaunavottun.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, launafulltrúi, skrifstofustarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41964Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Skrifstofustörf105JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41968Sérfræðilæknir í bráðalækningum07.05.202519.05.2025<p>Laus er staða sérfræðilæknis með sérhæfingu í bráðalækningum á bráðadeild Landspítala. Bráðadeildin býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða skv. nánara samkomulagi og er starfið laust nú þegar eða skv. nánara samkomulagi.</p><ul><li>Móttaka og meðferð sjúklinga við bráð veikindi eða slys</li><li>Þátttaka í kennslu, umbótaverkefnum og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li><li>Önnur verkefni í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í bráðalækningum eða öðrum sérgreinum sem nýtast við störf á bráðadeild</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li></ul>Landspítali08373BráðalækningarFossvogi108 ReykjavíkMikael Smári Mikaelssonmikaelsm@landspitali.isSigrún Eyjólfsdóttirsigruney@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41968Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41971Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild07.05.202530.05.2025<p>Við óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi. Unnið er í vaktavinnu sem hefur marga kosti umfram dagvinnu. Starfshlutfall er samkomulag og ráðið er í starfið 1. september eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Deildin er 20 rúma sólarhringsdeild ætluð sjúklingum með bráð vandamál á sviði lyflækninga. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum en sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í virku þverfaglegu samstarfi og unnið er markvisst að faglegri þróun. Starfsandi á deildinni er sérlega góður og spennandi námstækifæri framundan. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Virk þátttaka í þróun og umbótum í starfi deildarinnar</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SmitsjúkdómadeildFossvogi108 ReykjavíkJana Katrín Knútsdóttirjanakk@landspitali.is620-1680<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41971Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41989Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi07.05.202520.05.2025<p><span style="color:#242424;">Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?</span></p><p><span style="color:#242424;">Við leitum eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í starfsnámi í okkar góða lið. Við sækjumst bæði eftir reynslumiklum sem og nýútskrifuðum. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði og eru störfin laus frá 1. júní 2025 eða eftir samkomulagi.</span></p><p><span style="color:#242424;">Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</span></p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í fjölskylduhjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða/ vottun um launað starfsnám</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824-6019<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sjúkraliði, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41989Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41992Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild07.05.202530.05.2025<p>Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?</p><p>Við sækjumst eftir reynslumiklum sem og nýútskrifuðum sjúkraliðum í okkar góða hóp. Einnig leitum við eftir sjúkraliðanemum í starfsnámi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði og eru störfin laus frá 1. september 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Smitsjúkdómadeild Fossvogi er 20 rúma sólarhringsdeild, ætluð sjúklingum með bráð vandamál á sviði lyflækninga. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum en sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Starfsandi á deildinni er sérlega góður. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum einstaklingsmiðaða aðlögun.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í fjölskylduhjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða/ vottun um launað starfsnám</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SmitsjúkdómadeildFossvogi108 ReykjavíkJana Katrín Knútsdóttirjanakk@landspitali.is620-1680<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi eða vottun um launað starfsnám ef sjúkraliðanemi í starfsnámi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði, sjúkraliðanemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41992Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna30-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41996Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?08.05.202522.05.2025<p>Við sækjumst eftir almennum læknum sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á skurðlækningum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. júní eða eftir samkomulagi, til 6 mánaða með möguleika á framlengingu.&nbsp;</p><p>Starfið veitir góða þekkingu á meðferð sjúkdóma sem þarfnast skurðaðgerða sem og áverka. Reynsla sem nýtist vel þeim sem stefna á starf í heimilislækningum, bráðalækningum eða áframhaldandi sérnám í skurðlækningum.</p><p>Á skurðdeildum starfar öflugur hópur sérfræðilækna og sérnámslækna í þverfaglegu teymi. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun með kynningu á verklagi og verkferlum.</p><ul><li>Þjálfun í skurðlækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu-, legu- og skurðdeild</li><li>Dagvaktir sem ráðgefandi fyrir bráðamóttöku og aðrar deildir Landspítala undir handleiðslu sérfræðinga</li><li>Kvöld- og helgarvaktir í teymi sérnámslækna og sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í kennslu kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum eftir því sem við á</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns, við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Aðstoðar- og deildarlæknar SKUHringbraut101 ReykjavíkHjörtur Friðrik Hjartarsonhjorturf@landspitali.isElsa Björk Valsdóttirelsava@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir, læknir með lækningaleyfi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41996Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41998Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar08.05.202519.05.2025<p>Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á dagdeild gigtar. Deildin sérhæfir sig í þjónustu við einstaklinga&nbsp; með gigtarsjúkdóma þar sem áhersla er lögð á faglega og persónulega meðferð. Að auki sjá hjúkrunarfræðinar um sérhæfðar lyfjagjafir, m.a. gjöf mótefna og líftæknilyfja fyrir skjólstæðinga með með gigtar-, tauga-, lungna- eða ónæmissjúkdóma.&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp; &nbsp;</p><p>Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5. Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsmanna með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Við leggjum metnað í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.&nbsp;</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjagjafir og eftirlit</li><li>Fræðsla og stuðningur til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan deildarinnar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaEiríksgötu 5101 ReykjavíkErna Jóna Sigmundsdóttirernajs@landspitali.is666-1101<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41998Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42032Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild við Hringbraut09.05.202519.05.2025<p>Við óskum eftir sérhæfðum starfsmanni í dagvinnu á speglunardeild Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag. Starfið felst m.a. í umsjón með búnaði, þrif og umhirða áhalda og samskipti. Starfið er því fjölbreytt og krefjandi.</p><p>Speglunareiningin sinnir bæði almennum speglunum en er einnig sú sérhæfðasta á landinu og sinnir því sjúklingum alls staðar að. Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhents starfsfólks, í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Deildin er í sókn á mörgum sviðum. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni.</p><p>Starfsánægja á deildinni er mjög góð og hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Á deildinni starfar öflugur hópur sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Þrif og umhirða áhalda og speglunartækja</li><li>Umsjón með vélbúnaði/ þvottavélum</li><li>Samskipti við sýkingavarnadeild</li><li>Samskipti við dauðhreinsunardeild</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund</li><li>Vandvirkni skipulögð vinnubrögð</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði í starfi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Speglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirdeildarstjórithorhiho@landspitali.is863-7556<p style="margin-left:36.0pt;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:36.0pt;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:36.0pt;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:36.0pt;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:36.0pt;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:36.0pt;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, starfsmaður</p><p style="margin-left:36.0pt;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5 enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42032Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42033Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?09.05.202523.05.2025<p>Landspítali óskar eftir að ráða almennan lækni sem hefur áhuga á að kynna sér störf á myndgreiningu. Starfshlutfall er 100% og um tímabundið starf er að ræða til 12 mánaða. Starfið er laust frá 1. ágúst 2025.</p><p>Við myndgreiningu starfar öflugur hópur sérfræðilækna og almennra lækna í þverfaglegum teymum og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun í starfi.&nbsp;</p><ul><li>Þjálfun í myndgreiningu með þátttöku í framkvæmd og úrlestri á myndgreiningarrannsóknum á myndgreiningardeild og einnig á inngrips- og æðaþræðingardeild&nbsp;</li><li>Þáttaka í vöktum á myndgreiningardeild</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna&nbsp;</li><li>Kennsla sérnámsgrunnslækna, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á&nbsp;</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum&nbsp;</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns, við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Röntgendeild, læknar 1Fossvogi108 ReykjavíkArnar Þórissonarnartho@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir, læknir með lækningaleyfi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42033Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42037Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?09.05.202523.05.2025<p>Við sækjumst eftir almennum læknum sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á svæfinga- og gjörgæslulækningum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. júní eða eftir samkomulagi, til 6 mánaða með möguleika á framlengingu.&nbsp;</p><p>Starfið veitir góða þekkingu á almennum atriðum við svæfingu sjúklinga sem þarfnast skurðaðgerða og gjörgæslumeðferðar.&nbsp;Reynsla sem nýtist vel þeim sem stefna á starf þar sem þekking á skjótum viðbrögðum vegna bráðra veikinda er þörf, t.d. í&nbsp;heimilislækningum, bráðalækningum eða í&nbsp;áframhaldandi sérnámi&nbsp;í&nbsp;svæfinga- og gjörgæslulækningum.</p><p>Starfsemi einingarinnar er fjölbreytt og á sér stað á gjörgæslum, skurðstofum, bráðamóttökum og legudeildum spítalans. Hjá okkur starfar öflugur hópur sérfræðilækna og sérnámslækna í þverfaglegu teymi. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun með kynningu á verklagi og verkferlum<span style="color:black;">.</span></p><ul><li>Þjálfun í svæfinga- og gjörgæslulækningum með þátttöku í klínísku starfi á skurðstofum&nbsp;og gjörgæsludeildum.</li><li>Kvöld- og helgarvaktir í teymi sérnámslækna og sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í kennslu kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum eftir því sem við á</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns, við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Svæfinga- og gjörgæslulækningarHringbraut101 ReykjavíkKári Hreinssonkarih@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir, læknir með lækningaleyfi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42037Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025Landspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026Menntadeild2025.6.1616. júní 25Sækja um
Sérfræðilæknir í blóðlækningumBlóðlækningar2025.5.2626. maí 25Sækja um
Starf í teymi sálgæsluSálgæsla presta og djákna2025.5.2121. maí 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?Sjúkraþjálfun2025.5.1414. maí 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala HringsinsGöngudeild BH2025.5.2828. maí 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala HringsinsBráðamóttaka BH2025.5.1616. maí 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.5.2323. maí 25Sækja um
Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysingHúð- og kynsjúkdómalækningar2025.5.1515. maí 25Sækja um
Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningumHáls-, nef- og eyrnalækningar2025.5.2323. maí 25Sækja um
Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.5.2323. maí 25Sækja um
TungumálakennariEndurhæfing (sameiginlegt)2025.5.2727. maí 25Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025Landspítali2025.11.2828. nóvember 25Sækja um
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild FossvogiSvæfing F2025.5.2323. maí 25Sækja um
Sérfræðilæknir í meltingarlækningumMeltingarlækningar2025.5.3030. maí 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideildÓnæmisfræðideild2025.5.2727. maí 25Sækja um
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild HringbrautSvæfing H2025.5.2323. maí 25Sækja um
LaunafulltrúiLaunadeild2025.5.2121. maí 25Sækja um
Sérfræðilæknir í bráðalækningumBráðalækningar2025.5.1919. maí 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeildSmitsjúkdómadeild2025.5.3030. maí 25Sækja um
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild FossvogiLungnadeild2025.5.2020. maí 25Sækja um
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeildSmitsjúkdómadeild2025.5.3030. maí 25Sækja um
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?Aðstoðar- og deildarlæknar SKU2025.5.2222. maí 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtarGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma2025.5.1919. maí 25Sækja um
Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild við HringbrautSpeglun H2025.5.1919. maí 25Sækja um
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á myndgreiningu?Röntgendeild, læknar 12025.5.2323. maí 25Sækja um
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á svæfinga- og gjörgæslulækningum?Svæfinga- og gjörgæslulækningar2025.5.2323. maí 25Sækja um