Þóra B. Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur á LSH fékk mánudaginn 8. maí 2006 hollensk vísindaverðlaun fyrir bestu birtu grein um hjúkrun árið 2005.
Doktorsverkefni hennar við háskólann í Utrcht nefndist "Neurodevelopmental treatment in the early stage of stroke" og beindist að rannsókn á NDT-endurhæfingaraðferð. Verðlaunagreinin lýsir meginniðurstöðum þessarar rannsóknar.
Nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu: