Heilbrigðis og upplýsingatæknideild Landspítala (HUT) fékk í apríl 2012 endurnýjaða alþjóðlega og faggilda vottun skv. ISO/IEC 27001 til þriggja ára
.ISO/IEC 27001 er staðall um stjórnkerfi upplýsingaöryggis og staðfestir vottunin að HUT hefur byggt upp og starfrækir virkt stjórnkerfi upplýsingaöryggis. Ítarleg fjögra daga úttekt var í höndum fulltrúi frá British Standards Institution (BSI) á Íslandi.
Vottunin nær reksturs og þróunar tölvukerfa og tölvuumhverfis LSH. Á haustmánuðum 2012 er stefnt að því að sækjast einnig eftir vottun fyrir þá starfsemi sem fellur undir heilbrigðistækni.
Vottunarskjal