Málþing fagráðs lungnahjúkrunar á Landspítala á alþjóðlegum degi langvinnrar lungnateppu 17. nóvember kl. 13:00-16:00 í Hringsal á Landspítala Hringbraut
Tilgangur er kynna rannsóknar- og þróunarstarf í hjúkrun lungnasjúklinga og efna til samræðna um störf í fagráðum
Dagskrá
13:00-13:15 Málþing sett – Starf í fagráði lungnahjúkrunar – Helga Jónsdóttir
13:15-13:30 Sjúklingahótel – tækifæri framtíðarinnar – Alda Gunnarsdóttir
13:30-13:45 Þróun í reykleysismeðferð fyrir lungnasjúklinga og fjölskyldur þeirra – Ingibjörg K. Stefánsdóttir
13:45-14:00 Fjölskylduhjúkrun á lungnadeild – Bryndís St. Halldórsdóttir og Björg Eysteinsdóttir
14:00-14:20 Aldraðir með langvinna lungnateppu – Rósa Jónsdóttir
14:20-14:40 Útskrift af sjúkrahúsi – Sigríður Heimisdóttir og Rósa Jónsdóttir
14:40-15:00 Kaffi
15:00-15:30 Líknarmeðferð fyrir lungnasjúklinga á sjúkradeild – Guðrún Jónsdóttir
15:30-15:45 Vöxtur í göngudeildarþjónustu fyrir lungnasjúklinga – Helga Jónsdóttir og Þ. Sóley Ingadóttir
15:45-16:00 Umræður