"Gleðiorg við Óðinstorg á Menningarnótt" laugardaginn 22. ágúst 2009 tengist söfnunarátakinu "Á rás fyrir Grensás" til að bæta aðstöðu endurhæfingarstarfseminnar á Grensási. Að baki söfnuninni standa góðgerðarsamtökin Hollvinir Grensásdeildar.
Ágóði af sölutjaldi Á rás fyrir Grensás og blómaskreytinganámskeiði rennur til söfnunarinnar. Allir listamenn sem fram koma gefa vinnu sína í þágu átaksins.
Söfnunarreikningur Hollvina Grensásdeildar: 0311-26-3110 kt. 670406-1210
Sjá einnig: www.grensas.is
Á Menningarnótt verður eftirfarandi dagskrá kl. 14:00 - 22:00:
14:00
Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði setur dagskrána og fremur tónlistargjörning
Steindór Andersen rímnamaður kveður og Páll frá Húsafelli spilar á steinahörpu
Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson
Föndursmiðja fyrir börnin í Norræna félaginu
Blómaskreytinganemar frá LBHÍ kenna fólki að gera blómsveiga fyrir 500 kr. sem renna óskiptar í söfnunina. Samband blómabænda leggur til blóm
16:00
Goðaganga undir leiðsögn Birnu Þórðardóttur
Þórarinn Eldjárn fer með krakkaljóð
Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands
-Helga Þórarinsdóttir, Sigrún Eðvaldsdóttir og Kristján Matthíasson
Einar Kárason les upp
Unnur Lárusdóttir og Jón Gunnar Unnarsson flytja tónlist
Félag harmonikuunnenda
Brasskararnir
Trúðarnir Barbara og Úlfar
Karl Tryggvason með dúsu-skyndibitagjörning
19:30
TRES - Reynir Sigurðsson, Gunnar Hrafnsson, Jón Páll Bjarnason
Unnur Lárusdóttir og Jón Gunnar Unnarsson flytja tónlist
Lay Low
KK
Óskar Guðjónsson, Matthías Hemstock og Ife Tolentino
Mammút
Skylt efni:
Hlaupið fyrir Grensás