Klínískar leiðbeiningar um þrýstingssár22.01.2008ForsíðufréttirHjúkrunLækningarForsíðufréttirHjúkrunLækningar Prentað af vef Landspítala - háskólasjúkrahúss Klínískar leiðbeiningar um áhættumat og varnir gegn myndun þrýstingssára Á vegum nefndar um gerð klínískra leiðbeininga í hjúkrun hefur þverfaglegur hópur á Landspítala og hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins unnið að gerð klínískra leiðbeininga um áhættumat og varnir gegn myndun þrýstingssára. Leiðbeiningarnar eru birtar á vefsíðu með klínískum leiðbeiningum á Landspítala. ATH. Um er að ræða drög. Athugasemdir og fyrirspurnir sendist til Guðrúnar Sigurjónsdóttur hjúkrunarfræðings, endurhæfingarsviði LSH, gudsigr@landspitali.is.