Í felulitum nefnist bók sem Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og innlagnarstjóri Landspítala hefur skrifað. Útgefandi er JPV útgáfa. Í bókinni fjallar höfundurinn um dvöl sína í Bosníu á vegum íslenska utanríkisráðuneytisins, þjálfun sem fékk hjá breska hernum og dvölina í herbúðunum. |
Í felulitum
Í nýrri bók Hildar Helgadóttur hjúkrunarfræðings og innlagnarstjóra á Landspítala fjallar hún meðal annars um dvöl sín í Bosníu á vegum íslenska utanríkisráðuneytisins og þjálfun sem hún fékk frá breska hernum þar.