Hægt er að styrkja góðgerðarfélög sem með ýmsum hætti styðja starfsemi á Landspítala með því að heita á hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu 22. ágúst 2009.
Dæmi um slík félög eru Hollvinafélag Grensásdeildar sem fær þannig fé til stuðnings endurhæfingarstarfseminni að Grensási.
Annað dæmi er Kvenfélagið Hringurinn sem sem hefur lengi stutt starfsemi á Landspítala með ýmsum hætti.
Á vefnum www.marathon.is er listi yfir góðgerðarfélög og hægt að heita á hlaupara - smellið hér.
Skylt efni:
Hlaupið fyrir Grensás