Aðalfundur Samtaka um sárameðferð 200806.03.2008ForsíðufréttirHjúkrunLækningarForsíðufréttirHjúkrunLækningar Prentað af vef Landspítala - háskólasjúkrahúss Aðalfundur Samtaka um sárameðferð 2008 Aðalfundur Samtaka um sárameðferð verður haldinn í Hringsal, Landspítala Hringbraut miðvikudaginn 12. mars 2008.Dagskrá:16:00 – 16:15Sýning styrktaraðila16:15 – 16:35Hefbundin aðalfundarstörf16:35 – 16:55Kaffihlé og sýning styrktaraðila16:55 – 17:30Meðferð alvarlegra skurðsýkinga með sárasogsvampiTómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir17:30 – 18:00Hvað er sogæðabjúgur?Marjolein Roodbergen sjúkraþjálfari