"Tímamót á Landspítala: Forystuhlutverk lækna" er yfirskrift opins læknaráðsfundar á Landspítala laugardaginn 19. apríl 2008, kl. 13:30 - 15:30 í Hringsal, við Barnaspítala Hringsins.
Dagskrá
13:30 -13:40 Inngangur. Þorbjörn Jónsson, formaður læknaráðs.
13:40 - 14:00 Björn Zoëga bæklunarlæknir, settur framkvæmdastjóri lækninga og
forstjóri Landspítala.
14:00 - 14:20 Þórólfur Þórlindsson prófessor við Háskóla Íslands og forstjóri
Lýðheilsustofnunar.
14:20 - 14:40 Björn Flygenring hjartalæknir í Minneapolis, áður "President and CEO"
við Minnesota Heart Institute í Minneapolis, Bandaríkjunum.
14:40 - 15:00 Guðjón Magnússon læknir og prófessor við lýðheilsudeild Háskólans í
Reykjavík.
15:00 - 15:30 Panel umræður.
Opinn læknaráðsfundur um forystuhlutverk lækna
Læknaráð heldur opin fund laugardaginn 19. apríl 2008 með yfirskriftinni "Tímamót á Landspítala: Forystuhlutverk lækna". Fundurinn verður í Hringsal og hefst kl. 13:30.