Vika hjúkrunar 2012 verður haldin 7. til 11. maí. Allir eru velkomnir á viðburðina
- Veggspjaldasýning í Fossvogi og við Hringbraut sem sýna rannsóknir og verkefni sem tengjast hjúkrun.
- Þrír hádegisfyrirlestrar í Hringsal (sýndir með fjarfundabúnaði í Fossvog og á Landakot).
-Mánudaginn 7. maí verður fjallað um orkublund á næturvöktum.
-Miðvikudaginn 9. maí verður fjallað um hvort kynheilbrigðisþjónusta sé "utan þjónustusvæðis".
-Föstudaginn 11. maí lýkur viku hjúkrunar með hádegisfyrirlestri þar sem dr. Sigríðar Halldórsdóttur prófessor við Háskólann á Akureyri fjallar um umhyggju og umhyggjuleysi. - Hjúkrunarbúðir verða í K-byggingu við Hringbraut fimmtudaginn 10. maí frá kl. 13:00 til 15:30 en þar sýna hjúkrunarfræðingar ýmiss verkefni sem verið er að vinna að á Landspítala undir kjörorðinu fagmennska - framfarir.
Vika hjúkrunar 2012 - dagskrá (pdf)