"Góð samskipti, réttur sjúklinga, ábyrgð fagfólks" er yfirskrift ráðstefnu á Finsensdeginum föstudaginn 10. desember 2004 í Hringsal. Finsensdagurinn er haldin í minningu Nielsar R. Finsens. Fyrir honum standa lyflækningasvið II og Krabbameinsmiðstöð LSH. Í fyrra voru liðin 100 ár frá því að Niels R. Finsen hlaut Nóbelsverðlaun en hann var frumkvöðull í krabbameinslækningum og geislameðferð. Af því tilefni var haldinn Finsensdagur á LSH. Ákveðið var að hann yrði árlegur viðburður á sjúkrahúsinu. Fundarstjóri er Helgi Sigurðsson, sviðsstjóri lækninga á lyflækningasviði II. |
Dagskrá
13:00 |
Opnun Finsendagsins Snorri Ingimarsson læknir, forstöðumaður Krabbameinsmiðstöðvar LSH. |
Tilmæli samtaka evrópskra Krabbameinsfélaga ECL Association European Cancer Leagues Guðrún Agnarsdóttir læknir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. | |
13:30 |
Heilbrigðisstarfsfólk og réttindi sjúklinga Nanna K. Sigurðardóttir félagsráðgjafi, verkefnastjóri, Krabbameinsmiðstöð LSH. |
14:00 |
Dæmi úr starfi heilbrigðisstarfsfólks um samskipti góð eða slæm þar sem samtalstækni skiptir máli. Fyrri hluti. Halla Þorvaldsdóttir sálfræðingur, Helgi Sigurðsson læknir. |
14:30 |
Fundarhlé |
14:45 |
Dæmi úr starfi. Síðari hluti. Sigrún Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur , Steinunn Ingvarsdóttir hjúkrunarfræðingur, Valgerður Sigurðardóttir læknir, Vilhelmína Haraldsdóttir læknir, Þórarinn Sveinsson læknir. |
15:45 |
Panelumræður og samantekt |
16:00 |
Lok Finsensdagsins |