Málþing til heiðurs Davíð Gíslasyni, sérfræðingi í lyflækningum og ofnæmissjúkdómum, verður haldið í Hringsal á Landspítala Hringbraut föstudaginn 4. mars 2011. Davíð lætur nú af störfum við Landspitala en hann er nýorðinn sjötugur.
Dagskrá
13:00-13:10 Setning: Steinn Jónsson
13:10-13:35 Tryggvi Ásmundsson: Sjúkdómar tengdir vinnu í heyi. Ferðast með Davíð.
13:35-14:00 Þórarinn Gíslason: Astmi og ofnæmi með Davíð í aldarfjórðung
14:00-14:30 Kaffiveitingar
14:30-14:50 Sigurveig Þ. Sigurðardóttir: Í upphafi skyldi endinn skoða: EuroPrevall, fæðuofnæmi hjá íslenskum ungbörnum.
14:50-15:10 Michael Clausen: EuroPrevall, rannsókn á fæðuofnæmi hjá íslenskum börnum og fullorðnum
15:10-15:30 Michael Clausen: Ofnæmi hjá Íslendingum, sérstaða meðal evrópskra þjóða
15:30 Steinn Jónsson: Málþingi slitið.