Fagráð hjúkrunar á lyflækningasviði Landspítala halda opinn fund um samfellu í þjónustu. Fundurinn verður í Eirbergi, stofu 103, þriðjudaginn 21. febrúar 2012 kl. 14:00-16:00.
Dagskrá:
14:00-14:05
Helga Jónsdóttir, forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun fullorðinna - Samfella í þjónustu
14:10-14:20
Hrönn Finnsdóttir, aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri 11B - Mat og meðferð á vanlíðan hjá sjúklingum á dagdeild krabbameinslækninga á Landspítala
14:25-14:35
Jónína Hafliðadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri - Verklag við útskriftir af B2 á R2
14:40-14:50
Halldóra Hálfdánardóttir, hjúkrunardeildarstjóri 11E og Kristjana Guðbergsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri 11G - Undirbúningur útskriftar og bréf til sjúklings
14:55-15:05
Hlíf Guðmundsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Guðrún Karlsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri L1 - Hjúkrunarmóttaka fyrir aldraða með tíðar komur á bráðamóttöku
15:10-15:20
Þorbjörg Sóley Ingadóttir, sérfræðingur í hjúkrun lungnasjúklinga - Samfella í hjúkrun lungnasjúklinga
15:25-15:55
Pallborð með þátttöku framsögumanna - Umræðum stýrir Ingibjörg Hjaltadóttir, formaður fagráðs í öldrunarhjúkrun
15:55-16:05
Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala, slítur fundi
Fundastjóri: Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður fræðasviðs í krabbameinshjúkrun.
Boðið verður upp á kaffi að fundi loknum