Í föstudagspistli sínum 30. október 2009 hvetur Björn Zoëga forstjóri Landspítala þá starfsmenn sem hafa náð þeim aldri að eiga lífeyrisréttindi sem hægt er að taka út að velta fyrir sér að minnka starfshlutfall og taka út lífeyri á móti. Þannig verði hægt að milda áhrif kreppunnar á störf yngra fólks og hjálpa til við að verja sem flest störf.
Föstudagspistill forstjóra 30. október 2009