Evrópska endurlífgunarráðið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar í endurlífgun í stað þeirra sem komu út árið 2005. Nýjar leiðbeiningar eru gefnar út á fimm ára fresti.
Eins og áður byggja leiðbeiningarnar á niðurstöðum nýjustu rannsókna á meðferð og árangri í endurlífgun.
Frekari upplýsingar á vefsíðu Endurlífgunarráðs Íslands -www.endurlifgun.is