Nám – störf – mannaflaþörf er yfirskrift málþings framhaldsmenntunarráðs Landspítala og Háskóla Íslands (FMR) sem verður þriðjudaginn 1. júní 2010, kl. 13:00 - 16:00, í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Fundarstjóri: Engilbert Sigurðsson
Dagskrá
Kl. 13:00 - 13:10 Stuttur inngangur
Ólafur Baldursson, formaður FMR og framkvæmdastjóri lækninga
Kl. 13:10 - 13:25 Vangaveltur um þörfina á sérfræðiþekkingu á Landspítala
Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækningasviðs
Kl. 13:25 - 13:40 Mat á menntun og vinnumarkaði íslenskra skurðlækna
Tómas Guðbjartsson prófessor
Kl. 13:40 - 13:55 Reynsla af starfsnámi hjúkrunarfræðinga til sérfræðiþekkingar
Elísabet Konráðsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun
Kl. 13:55 - 14:10 Sérfræðinám í lyflækningum á Landspítala í alþjóðlegum samanburði
Runólfur Pálsson, dósent og yfirlæknir nýrnalækninga
Kl. 14:10 - 14:25 Umræður
Kl. 14:25 - 14:45 Hlé
Kl. 14:45 - 15:00 Gróska í framhaldsmenntun sálfræðinga á Landspítala
Jón Friðrik Sigurðsson yfirsálfræðingur
Kl. 15:00 - 15:15 Staða framhaldsmenntunar í lífeindafræði og þörf á sérfræðiþekkingu
Martha Ásdís Hjálmarsdóttir, námsbrautarstjóri í lífeindafræði
Kl. 15:15 - 15:30 Skiptir framhaldsmenntun máli í starfi kandídata og deildarlækna?
Eggert Eyjólfsson deildarlæknir
Kl. 15:30 - 15:45 Umræður
Kl. 15:45 - 16:00 Að lokum
Ólafur Baldursson