Fingurendurhæfirinn er samvinnuverkefni Háskólans í Reykjavík og þróunarstofu LSH sem kynnt verður í vísindaþætti sem sýndur verður í Sjónvarpinu fimmtudagskvöldið 1. október 2009. Þetta verður 12 þátta röð sjónvarpsþátta um vísindi og fræði á Íslandi sem Lífsmynd framleiðir.
Fingurendurhæfirinn kynntur
Þróunarstofa Landspítala og Háskólinn í Reykjavík vinna saman að fingurenduhæfi sem verður kynntur í vísindaþætti í Sjónvarpinu fimmtudagskvöldið 1. október.