Meðal nýjunga í starfsumhverfiskönnun á Landspítala, sem stendur yfir til 10. október 2010, er annars vegar ítarlegt mat á stjórnendum á spítalanum og hins vegar að leita samanburðar við aðra spítala á Norðurlöndunum.
Árið 2009 var gerð könnun á Landspítala um hvað starfsfólkið vildi bæta í starfsumhverfinu og hefur hún verið höfð til grundvallar í margs háttar umbótastarfi síðan. Í könnuninni nú gefst starfsfólki spítalans færi á að svara hvernig til hefur tekist.
ATH. Könnunin er efst á forsíðu vefsins undir "Starfsmenn" efst á forsíðunni og í "Beint að efninu".
Skylt efni:
Föstudagspistill forstjóra 1. október 2010