Veisluréttir ferðalagsins18.12.2007RannsóknarsviðForsíðufréttirForsíðufréttirRannsóknarþjónusta Prentað af vef Landspítala - háskólasjúkrahúss Veisluréttir ferðalagsins Veisluréttir ferðalangsins nefnist bók Höllu Hauksdóttur verkefnisstjóra lífsýnasafns á rannsóknarsviði Landspítala sem Fjölvi hefur gefið út. Í bókinni eru uppskriftir Höllu sem henta þeim sem ferðast mikið og leiðbeiningar um það hvernig best sé að undirbúa og matreiða fjölbreyttar máltíðir á margra daga ferðalagi um landið.