Anna Gunnarsdóttir barnaskurðlæknir var kjörin formaður læknaráðs á aðalfundi þess 20. maí 2011.
Agnes Smáradóttir var kjörin varaformaður.
Á aðalfundinum var Jóhann Heiðar Jóhannsson kjörinn formaður stöðunefndar læknaráðs, Páll E. Ingvarsson formaður fræðslunefndar og Gylfi Óskarsson formaður valnefndar.
Tvær ályktunartillögur voru samþykktar á aðalfundinum, annars vegar um fjárveitingar til rekstur Landspítala og hins vegar um skort á læknum.