Ólöf Sigurðardóttir læknir á LSH var kjörin formaður Norður-Evrópu samtaka kvenna í læknastétt á 27. alheimsþingi kvenna í læknastétt sem haldið var í Accra í Ghana 31. júlí til 4. ágúst 2007. Hún var kjörin til þriggja ára og situr í stjórn Alheimssamtaka kvenna í læknastétt. Tvær konur í læknastétt sóttu einnig þingið frá LSH, þær Helga Hannesdóttir og Margrét Árnadóttir. |
Formaður Norður-Evrópu samtaka kvenna í læknastétt
Ólöf Sigurðardóttir læknir á LSH hefur verið kjörin formaður Norður-Evrópusamtaka kvenna í læknastétt. Hún tekur um leið sæti í stjórn Alheimssamtaka kvenna í læknastétt.