Ársfundur Landspítala 2011 verður í Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 5. maí kl. 14:00-16:00.
DAGSKRÁ
Ávarp
-Björn Zoëga forstjóri
Ávarp
-Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra
Ársreikningur LSH skýrður
-María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Afhending styrks úr Verðlaunasjóði í læknisfræði
-Verðlaunahafinn kynnir rannsóknir sínar
Afhending styrkja úr Styrktar- og verðlaunasjóði Bent Scheving Thorsteinsson
-Þórarinn Arnórsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir
Kaffihlé
Samvinna Íslands og Færeyja í heilbrigðisþjónustu: Pólitískt hjal eða alvöru viðskipti – gömul tengsl í nýrri mynd
-Tummas í Garði, varaforstjóri og framkvæmdastjóri lækninga á Landssjúkrahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum
Sjúklingaráðin tíu
-Margrét Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur
Starfsmenn heiðraðir
-Erna Einarsdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs og Björn Zoëga forstjóri