Sigrún R. Steindórsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið settur hjúkrunardeildarstjóri á deild þvagfærarannsókna 11A á skurðlækningasviði frá 1. janúar 2009.
Sigrún lauk BS námi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1997. Hún hóf störf á þvagfærarannsókn á Sjúkrahúsi Reykjavíkur árið 1997 og hefur starfað óslitið við hjúkrun þessa sjúklingahóps alla tíð síðan. Hún lauk námi frá Gautaborg sem "uroterapeut " árið 2008 og fjallaði lokaverkefni hennar um hreina reglubundna blöðrutæmingu (Clean intermittent self-catheterisation).
Sigrún hefur tekið virkan þátt í starfi fagdeildar þvagfærahjúkrunarfræðinga og verið þar í stjórn.
Sigrún lauk BS námi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1997. Hún hóf störf á þvagfærarannsókn á Sjúkrahúsi Reykjavíkur árið 1997 og hefur starfað óslitið við hjúkrun þessa sjúklingahóps alla tíð síðan. Hún lauk námi frá Gautaborg sem "uroterapeut " árið 2008 og fjallaði lokaverkefni hennar um hreina reglubundna blöðrutæmingu (Clean intermittent self-catheterisation).
Sigrún hefur tekið virkan þátt í starfi fagdeildar þvagfærahjúkrunarfræðinga og verið þar í stjórn.