Samfélagið í nærmynd á Rás 1 á Útvarpinu verður í heimsókn á Landspítala Tunguhálsi föstudaginn 12. mars 2010, kl. 11:00 til 12:00.
Það er venja í þættinum að fara í föstudagsheimsóknir út fyrir Efstaleitið og vera með beinar útsendingar af margs konar vettvangi samfélagsins. Nú er ætlunin að kynnast fjölbreyttri starfsemi á Landspítala Tunguhálsi en þar er þvottahúsíð, birgðastöðin, saumastofan og dauðhreinsun.
Skylt efni:
Saumastofan fékk viðurkenningu Félags heyrnalausra