Sælkeraforréttir frá skurðhjúkrunarfræðingi18.12.2007ForsíðufréttirHjúkrunForsíðufréttirHjúkrunSkurðlækningaþjónustaSkurðlækningaþjónusta Prentað af vef Landspítala - háskólasjúkrahúss Sælkeraforréttir frá skurðhjúkrunarfræðingi Þórunn Kjartansdóttir skurðhjúkrunarfræðingur á 12CD á Landspítala Hringbraut er höfundur bókarinnar ,,Byrjun á góðu kvöldi"" sælkeraforréttir fyrir vandláta. Í bókinni er að finna uppskriftir og fróðleik þar sem höfundurinn deilir með sér af sínum uppáhaldsforréttum, pestogerð, fróðleik um haustunað sælkera eins og berjafrauði, villibráðar- og villisvepparéttum, marineruðum fiskréttum og fiskisúpum svo eitthvað sé nefnt.Bókin fæst í sérverslunum tengdum réttum í henni, þ.e. hjá Búsáhöldum í Kringlunni, Gallerí & Fiskisögu - Grensási, Dalvegi og Hafnafirði en líka hjá Fylgifiskum á Laugarvegi og í kaffistofunni í Eirbergi. Einnig er hægt að nálgast bókina hjá höfundi tok@heimsnet.is