Einar Stefánsson prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, forstöðumaður fræðasviðs í augnlæknisfræði, var meðal þeirra 14 Íslendinga sem forseti Íslands veitti heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag. Einar var sæmdur riddarakrossi fyrir störf í þágu fyrir störf í þágu menntunar og læknavísinda. |
Einar Stefánsson prófessor sæmdur riddarakrossi
Einar Stefánsson prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, forstöðumaður fræðasviðs í augnlæknisfræði, var meðal þeirra sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag 2007.