Norræn ráðstefna um DRG 8. og 9 maí14.03.2008FjármálasviðFjármál og reksturForsíðufréttirForsíðufréttir Prentað af vef Landspítala - háskólasjúkrahúss Norræn ráðstefna um DRG 8. og 9 maí Á vegum Norrænnar miðstöðvar flokkunarkerfa er haldin ráðstefna um málefni DRG annað hvert ár og skiptist það á milli Norðurlandanna hver heldur ráðstefnuna hverju sinni. Í ár verður hún haldin í Stokkhólmi dagana 8. og 9. maí 2008. Fyrirlesarar koma frá Norðurlöndunum en ráðstefnan er alþjóðleg og verður efni flutt á ensku. Meginþema að þessu sinni verður umfjöllun um gæði, samanburð og hvernig DRG krefið virkar sem stjórntæki í heilbrigðiskerfinu. Ráðstefnan henta þeim sem vilja fylgjast með framþróun á þessu sviði innan Norðurlandanna. Nánar um ráðstefnuna hér og drög að dagskrá eru hér.