Verðlaunin eru veitt fyrir að auka þekkingu á málefninu og fyrir að stuðla að bættri heilsu og líðan landsmanna.
Geðgjörgæslan veitir sérhæfða meðferð og umönnun fyrir einstaklinga með alvarleg geðræn einkenni og felur það m.a. í sér að huga að fólki í mikilli sjálfsvígshættu.
Í meðfylgjandi myndbandi er rætt við Jóhönnu G. Þórisdóttur, deildarstjóra geðgjörgæslu Landspítala.