Frá og með hádegi í dag 18. febrúar falla úr gildi reglur um almenna grímuskyldu.
Grímur skal nota í einangrun og í samræmi við reglur um grundvallarsmitgát, en notkun þeirra skal vera valkvæð þess utan.
Að auki er eins og áður hvatt til grímunotkunar ef einkenni öndunarfærasýkinga gera vart við sig hjá starfsfólki.