Umhyggja er eitt af gildum Landspítala og sl. tvö ár hefur verið spurt um umhyggju í þjónustukönnun Landspítala.
Aðeins 1% sjúklinga segjast ekki hafa upplifað umhyggju af hálfu starfsfólks. Tæp 90% segjast hafa upplifað umhyggju starfsfólks alla spítaladvölina. Markmið okkar er að það hlutfall sé 100%!
Hér fyrir neðan sjá nánari niðurstöður úr þjónustukönnun Landspítala en hún er lögð árlega fyrir lagskipt slembiúrtak sjúklinga sem dvöldu á legudeildum.
Heildarniðurstöður könnunarinnar má nálgast hér.