Deildin hefur verið á mikilli gæða- og umbótavegferð undanfarið og eru nýju töflurnar liður í þeirri vinnu.
Töflurnar eru ætlaðar starfsfólki, sjúklingum og aðstandendum og innihalda allar helstu upplýsingar sem tengjast viðkomandi sjúkling. Þannig eflast samskipti starfsfólks við sjúklinga og aðstandendur auk þess sem almennt öryggi er eflt á deildinni.
Viðmælendur í myndbandinu eru þær Ragna Gústafsdóttir deildarstjóri og Ingibjörg Helgadóttir sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítala.
Upplýsingatöflur við rúm sjúklings from Landspítali on Vimeo.