Gunnar fór um víðan völl í erindi sínu og auk þess að fara yfir ársreikning spítalans veitti hann meðal annars innsýn inn í hvernig sólarhringur í starfsemi Landspítala lítur út í tölum.
Þá minntist hann einnig á að sjúklingum hafi fjölgað um 20% frá árinu 2019 og að sjúklingum með erlent ríkisfang hafi fjölgað um 35%.
Á sama tíma jókst fjöldi starfsfólks um 13% og þar af fjölgaði starfsfólki með erlent ríkisfang um heil 83%.
Hér má sjá erindi Gunnars.
Þróun starfseminnar og ársreikningur 2023 - Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvst. rekstrar og mannauðs á ársf. Landspítala 2024 from Landspítali on Vimeo.