Um árabil hefur nú staðið yfir þróun á smáforriti Landspítala sem býður upp á fjölmarga möguleika í upplýsingamiðlun og samskiptum milli sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks.
Á ársfundi Landspítala 17. maí sl. sagði Björn Jónsson frá appinu og þeirri hægfara byltingu sem í því felst.
Hér má hlýða á upptöku af erindi Björns:
Landspítalaappið: hægfara bylting fyrir sjúklinga - Björn Jónsson, deildarstjóri stafrænnar framþróunar from Landspítali on Vimeo.