Erfða- og sameindalæknisfræði er eitt af þeim sviðum heilbrigðisvísindanna þar sem þekkingu fleytir hvað hraðast fram nú um mundir og mun hafa í för með sér miklar breytingar fyrir greiningu og meðferð ýmissa sjúkdóma í framtíðinni.
Hans Tómas Björnsson, yfirlæknir erfða- og sameindalæknisfræði Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, fjallaði um þessa þróun á ársfundi Landspítala 17. maí sl.
Upptaka af erindinu er aðgengileg hér.
Nýting erfðaupplýsinga til að einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu - Hans Tómas Björnsson from Landspítali on Vimeo.