Defend Iceland er svokölluð villuveiðigátt þar sem heiðarlegir hakkarar og sérfræðingar á sviði netöryggis leiða saman krafta sína til að koma í veg fyrir alvarleg innbrot í net-, tölvu- og hugbúnaðarkerfi fyrirtækja og stofnana.
Skipulegar áhættugreiningar á kerfum spítalans hafa átt sér stað í mörg ár en með samstarfinu er stigið næsta skref í vörnum spítalans.
Í umfangsmikilli starfsemi Landspítala skipta Innviðirnir gífurlega miklu máli og þar er upplýsingaöryggi ein mikilvægasta stoðin.
Í myndbandinu er rætt við Jóhann Bjarna Magnússon, upplýsingaöryggisstjóra Landspítala, Theodór Ragnar Gíslason, framkvæmdastjóra og stofnanda Defend Iceland, og Svövu Maríu Atladóttur, framkvæmdastjóra þróunar á Landspítala.
Skipulegar áhættugreiningar á kerfum spítalans hafa átt sér stað í mörg ár en með samstarfinu er stigið næsta skref í vörnum spítalans.
Í umfangsmikilli starfsemi Landspítala skipta Innviðirnir gífurlega miklu máli og þar er upplýsingaöryggi ein mikilvægasta stoðin.
Í myndbandinu er rætt við Jóhann Bjarna Magnússon, upplýsingaöryggisstjóra Landspítala, Theodór Ragnar Gíslason, framkvæmdastjóra og stofnanda Defend Iceland, og Svövu Maríu Atladóttur, framkvæmdastjóra þróunar á Landspítala.
Landspítali í samstarf við Defend Iceland from Landspítali on Vimeo.