Málþing til heiðurs Einari Stefánssyni prófessor emeritus verður haldið í Hringsal Landspítala að Hringbraut, í dag föstudag 24. nóvember. Beint streymi frá Facebook síðu Landspítala. kl. 13.00 - 17.00.
Dagskrá:
Inngangsorð: María Soffía Gottfreðsdóttir
- Framfarir í skurðlækningum við gláku. Er gláka ennþá blinduvaldandi sjúkdómur? María Soffía Gottfreðsdóttir
- Súrefnismælingar í sjónhimnu, tæknin, æðalokanir og sykursýki: Sveinn Hákon Harðarson
- Súrefnismælingar í sjónhimnu, gláka og Alzheimer: Ólöf Birna Ólafsdóttir
- Sykursýki og cyclodextrin: Jóhannes Kári Kristinsson
Kaffihlé
- Augnheilsa fullorðinna fyrirbura: Dýrleif Pétursdóttir
- Brottnám augna á Íslandi: Haraldur Sigurðsson
- Um hornhimnuígræðslur, ábendingar og árangur í ljósi "Svenska Cornearegistret": Gunnar Már Zoega
- Þrjátíu og tvö ár með Einari: Þorsteinn Loftsson
- Lokaorð: Einar Stefánsson