Blóðbankinn fagnar 70 ára afmæli og fagnar þessum tímamótum með hátíðarmálþingi í dag 17. nóvember kl. 13.00.
Yfirskrift funarins er: Horft til framtíðar.
Hægt er að fylgjast með beinu streymi hér: https://www.youtube.com/watch?v=ZDYbRm9vdlU
Aðalfyrirlesari á málþinginu er bandaríski vísindamaðurinn Dr. John Tisdale en hann er í fararbroddi á heimsvísu við þróun lækningar á sigðfrumusjúkdómi (e.sickle cell disease), með notkun CRISPR erfðatækni.