Ársskýrsla Landspítala 2022 hefur verið birt á vef spítalans í tengslum við ársfund hans í Hörpu 5. maí 2023.
Hún er á vefformi eins og verið hefur undanfarin ár.
Í ársskýrslunni eru ítarlega upplýsingar um starfsemi Landspítala á árinu 2022 í texta, tölum, myndum og myndskeiðum. Auk þess er á ársskýrsluvefnum efni af ársfundinum í Hörpu.