Geðþjónusta Landspítala tekur þátt í ráðstefnu um geðheilsu sem Norræna ráðherranefndin stendur fyrir í Hörpu í Reykjavík 23. mars 2023.
Norræna ráðstefnan sem hefur yfirheitið „Collaboration and Co-Pruduction in Mental Health“ er skipulögð af heilbrigðisráðuneytinu. Tilefnið er hins vegar að Ísland fer fyrir Norrænu ráðherranefndinni í ár.
Fjórir starfsmenn geðþjónustu Landspítala flytja erindi á ráðstefnunni.
Skráning stendur yfir á vef ráðstefnunnar.