„Umhverfisathugun á deildum til að fyrirbyggja byltur“ nefnist nýtt skjal í gæðahandbók Landspítala.
Til að koma í veg fyrir byltur er bæði leitast við benda á hvað betur megi fara í viðhaldi á húsnæðinu sjálfu og hins vegar að leiðbeina starfsfólki um að hverju þurfi að gæta í þessu sambandi í nærumhverfi sjúklings. Til þess hefur starfsfólki deilda verið fenginn gátlisti að fylla út.
Um þessar byltuvarnir er fjallað í meðfylgjandi myndskeiði.
Viðmælendur:
Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala
Kristín Kristjánsdóttir, iðjuþjálfi á Landspítala