Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum (RHLÖ) er með eftirtalda fræðslufundi á vormisseri 2023.
Fundirnir eru haldnir í kennslusal á 7. hæð á Landakoti kl. 15:00-15:30 og auk þess í beinu streymi.
Fræðslufundirnir eru skráðir í vefdagatal Landspítala á www.landspitali.is.
5. janúar
Áhrif næringarmeðferðar eftir útskrift
Ólöf Guðný Geirsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands.
Smella hér til að fylgjast með fundinum á TEAMS
2. febrúar
Flókin samskipti í heimaþjónustu
Vilhelmína Einarsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun og doktorsnemi við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
2. mars
Nýtt lyf við Alzheimers sjúkdómnum
- Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunareiningar Landspítala og formaður Læknafélags Íslands
Kennslusalur 7. hæð og Facebook
https://www.facebook.com/Landspitali
https://www.facebook.com/Oldrunarfraedi
13. apríl
Heilsueflandi þjónusta í Heilsugæslu - aukin sjálfvirknivæðing
Jórlaug Heimisdóttir, verkefnastjóri heilsueflandi móttaka, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu.
5. maí - ATH byrjar kl. 15:30
Heilsulæsi eldri Íslendinga búsettra í heimahúsi og áhrif einstaklings- og umhverfisþátta
Sonja Stelly Gústafsdóttir doktorsnemi og lektor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri.