Sundlauginni á Grensásdeild hefur verið lokað vegna viðgerðar og endurbóta.
Eins og sést á myndunum er þetta stórt verkefni og verður laugin ekki tilbúin fyrr en með vorinu 2023, nákvæm verkáætlun liggur ekki fyrir
Sundlaugin á Grensási er sérhönnuð til þjálfunar og með góðu aðgengi fyrir fatlaða. Hún er 17 metra löng og 10 metra breið og tveir heitar pottar við hana.
Auk þess að vera notuð vegna starfsemi Grensásdeildar hefur hún verið leigð út til félagasamtaka og einstaklinga.