Sýkingavarnadeild Landspítala hefur tekið saman tilvísanir á helstu skjöl í gæðahandbók spítalans sem er gott fyrir deildir að hafa ef upp koma COVID smit hjá sjúklingum eða starfsmönnum (eða grunur um smit).
- Hvað á að gera þegar sjúklingur leggst inn, er útsettur fyrir COVID-19 eða greinist með COVID-19?
- Hvað á að gera ef starfsmaður er útsettur fyrir COVID-19 eða starfsmaður er veikur og með öndunarfæraeinkenni?