Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum (RHLÖ) er með eftirtalda fræðslufundi á vormisseri 2022.
Fundirnir eru haldnir í kennslusal á 7. hæð á Landakoti kl. 15:00-15:30 og sýndir á Facebook síðu Landspítala.
Þeir eru skráðir í vefdagatal Landspítala á www.landspitali.is
13. janúar
Hvað varð um eldra fólkið í heimsfaraldri Covid-19?
- Komur 67 ára og eldri á bráðamóttöku Landspítala 2020 samanborið við 2019.
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir prófessor
Ingibjörg Sigurþórsdóttir,sérfræðingur í hjúkrun
3. febrúar - FRESTAÐ 27. janúar
Niðurtröppun róandi lyfja
Halla Laufey Hauksdóttir klínískur lyfjafræðingur
Helma Björk Óskarsdóttir sérnámslyfjafræðingur
3. mars - FRESTAÐ 28. febrúar
Klínísk notkun á RAI-Post-acute care í öldrunarendurhæfingu
Konstantín Shcherbak sérfræðilæknir
Helga Atladóttir deildarstjóri L2.
7. apríl
Músíkmeðferð til einstaklinga með heilabilun
Jóna Þórsdóttir
Gunnhildur María Kildelund
Vefsíða RHLÖ - Rannsóknarstofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum
Maí
Styrkhafar kynna doktorsverkefni