Frá fósturgreiningu á Landspítala:
Þar sem Landspítali er kominn á neyðarstig vegna Covid-19 getum við því miður ekki leyft mökum né öðrum aðstandendum að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningardeildum á Kvennadeild Landspítala né í Skógarhlíð um óákveðinn tíma frá miðvikudeginum 29. desember 2021.
Til að tryggja öryggi allra biðjum við um að makar/aðstandendur sem fylgja konunum á staðinn bíði úti í bíl en ekki á biðstofum. Þess er vænst að fólk sýni starfsfólki deildarinnar skilning á þessar tilhögun sem grípa þurfti til vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem uppi er í samfélaginu.
Spurt og svarað um COVID-19: Meðganga, fæðing, sængurlega, brjóstagjöf og nýburinn
ATH! Fósturgreining er tímabundið í Skógarhlíð 8 meðan unnið er að endurbótum við Hringbraut.
In English
Landspitali has entered emergency response mode and due to this we can, unfortunately, no longer allow any accompanying persons with women attending prenatal ultrasound scans. To keep everyone as safe as possible, the waiting areas are reserved for the women only and anyone accompanying them asked to wait outside in their car. We would appreciate understanding of these restrictions as they are considered necessary in at this moment in time. The restrictions will be reviewed regularly and lifted when this is thought to be safe.